Gæði í raunfærnimati

 

Norræna tengslanetið um nám fullorðinna (NVL) og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins boða til ráðstefnu um gæði í raunfærnimati þann 13. september næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Fyrirlesarar eru aðilar að sérfræðinganeti NVL um raunfærnimat og samstarfsaðilar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins um raunfærnimat. Efnið byggir á reynslu og rannsóknum frá Norðurlöndunum, þar með talið Íslandi. Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar en fyrirlestrar og innlegg í vinnustofum verða á ensku eða íslensku.

Krækja fyrir skráningu er HER
Meira: HTML
Nánar um sérfræðinganetið: HTML