Gildin í húfi – Raddir alþýðufræðslunnar

 

 

Alþýðufræðsluaðilar ætla að brýna raustina í opinberri umræðu.

Ástæðan er sú að mörgum finnst að mjög hart sé vegið að gildum alþýðufræðslunnar . Gildi eins og siðmennt, menntun, og lýðræði verði á tímum halloka fyrir markaðsmiðuðum réttlætingum. Því hefur fjöldi alþýðufræðsluaðila skapað eigin síður á blogginu Gildin í húfi – raddir alþýðufræðslunnar.

Síðan er sköpuð sem hluti af námskeiði alþýðufræðslunnar um rökræðu, námskeið sem Dönsku alþýðufræðslusamtökin (DFS), hafa hrint í framkvæmd með aðstoð menntasviðs dönsku þróunarhjálparinnar.

Krækja í bloggið