Glæða þarf samísku tungumálin

 

Í áætlunum vinnuhópsins felast aðgerðir til þess að takast á við meginvanda þess að vernda og þróa tungumálin, framtíðarsýn um uppsveiflu eigi síðar en 2025 auk áþreifanlegra aðgerða til þess að bæta stöðu tungumálanna. Í áætlun hópsins er einnig mat á samísku tungumálunum sem eru töluð í Finnlandi og núverandi stöðu þeirra. 

Meira: Minedu.fi