Gögn frá málþingi á Nordvux.net

 

Árangursþættir fræðsluverkefna

Fimmtudaginn 4. apríl sl.  ræddu virkir þátttakendur í Osló um Árangursþætti fræðsluverkefna undir kunnáttusamlegri stjórn Ingegerd Green og Hróbjarts Árnasonar.

Krækja í Storify-skýrsluna: HTML

Norræn ráðstefna um náms- og starfsráðgjöf

Þema ráðstefnunnar dagana 14.-15. mars i Gautaborg var þróun á færni ráðgjafa á sviði fjölmenningar og breytilegs vinnumarkaðar.

Gögn frá ráðstefnunni er að finna HÉR.