Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 29.nóvember kl 8:30-10:30 á Grand hótel Reykjavík.
Erindi flytja:
• Marina Nilsson, Stéttarfélag í hótel- og veitingageiranum, Svíþjóð.
• Kersti Wittén, Samtök ferðaþjónustunnar í Svíþjóð
Fulltrúar atvinnulífsins munu taka þátt í pallborðsumræðu um þema fundarins.
Sjá dagskrá í meðfylgjandi skjali
---------------------------------------------------
Årsmöte Arbetslivets utbildningscenter kommer att hållas torsdagen 29. November kl. 8:30Se agenda här.