Greinar um menntun í fangelsum

 

Tvær nýjar greinar eftir Clara Henriksdotter frá ráðstefnu um menntun í norrænum fangelsum sem haldin var í Finnlandi í september sl. hafa nú verið birtar á www.dialogweb.net.  Fleiri greinar frá ráðstefnunni eru á síðu Fangelsisnetverksins.
ViðtaI Marja Beckmans við Lenu Axelsson, fræðslustjóra við fangelsismálastofnunina í Svíþjóð og fulltrúa Svía í norræna fangelsisnetinu fjallar um sama efni. Í greininni er umfjöllun um ábendingar fyrir fangelsin.

Látið skoðanir ykkar í ljós á Fésbókarsíðunni