Greinargerð um náms- og starfsráðgjöf við mótun ferils til umsagnar

Noregur á tímum breytinga – náms- og starfsráðgjöf fyrir einstaklinga og samfélag er titillinn á opinberri greinargerð um náms- og starfsráðgjöf við mótun ferils í Noregi.

 

Þekkingarráðuneytið hefur nú boðið viðeigandi aðilum að tjá sig um greininguna sem er ein þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til, til þess að bregðast við stefnu OECD fyrir færniþróun í Noregi. Sérfræðingahópurinn sem stendur fyrir greinargerðinni leggur til að átaki í náms- og starfsráðgjöf við mótun ferils verði hrint í framkvæmd.

 

Nánar um greinargerðina hér

Sækið greinargerðina hér