Greinargóð ráð um nýtingu MOOC í háskólamenntun

Að áliti norsku MOOC-nefndarinnar er þróun tölvutækni í háskólamenntun of hæg. Nú hefur nefndin afhent Torbjørn Røe Isaksen, þekkingarráðherra gagnleg ráð um hvernig nýta mætti tæknina betur í Noregi.

 
Greinargóð ráð um nýtingu MOOC í háskólamenntun Johannes Jansson/norden.org

Þann 16. júní sl. kynnti nefndin niðurstöður sínar í NOU 2014:5: MOOC til Noregs. Ný rafrænar nálgun að nám á háskólastigi. Meðal þess sem nefndin leggur til er að leggja beri aukna áherslu á MOOC við sí- og endurmenntun sem og færniþróun í atvinnulífinu í samstarfi við aðila atvinnulífsins. „Við höfum þegar hrint í framkvæmd ýmsum aðgerðum til þess að efla gæði norskrar menntunar. Við verðum að líta á heildarmyndina. MOOC getur leitt til betri kennslu og ef til vill einnig til bættrar vinnuskiptingar. Með MOOC gefast til dæmis góð og sveigjanleg tækifæri til fræðslu fullorðinna um allt land“ segir Torbjørn Røe Isaksen, þekkingarráðherra. 

Skýrsluna í heild er að finna á Regjeringen.no