Gríðarlegur áhugi fyrir fyrstu námsbrautum starfmenntaháskólanna

 
1. júlí næstkomandi hefur starfsmenntaháskólinn í Svíþjóð starfsemi. Nú er ljóst hvaða námsbrautir verða í boði haustið 2009. Áhuginn á að koma á laggirnar starfsmenntun hefur verið gríðarlegur. Af 404 umsóknum hefur 89 umsóknum um námsbrautir verið veittur forgangur. Það samsvarar tæplega 2400 nemendaígildum.
www.regeringen.se/sb/d/11322/a/127799
www.yhkommitten.blogspot.com/