Gríptu tækifærið

 

Enn er tækifæri fyrir þig að hafa áhrif. Við leitum eftir síðustu athugasemdunum við fréttabréf NVL, eftir það verður könnuninni lokað. Hafir þú ekki svarað þessum fáu spurningum biðjum við þig vinsamlegast um að gera það! Við erum ánægð með að rúmlega 200 svör hafa borist. EN betur má ef duga skal. Við viljum veita þér tækifæri til þess að hafa áhrif og hjálpa okkur við að gera betur. Könnuninni verður lokað eftir tvær vikur eða föstudaginn 10. apríl 2015.

Krækja í könnunina er hér