Grænlendingar hljóta 200 milljónir danskra króna í styrk frá ESB til menntunar

 

Með samningnum er tryggt að veittir verði styrkir samkvæm í fjárlögum heimastjórnarinnar til sérstakra aðgerða til menntunar. Grænlendingar gerðu árið 2007 samstarfssamning við ESB sem gildir til 2013 og hefur verið innleiddur í nánu samstarfi mennta- og vísindaráðuneytisins fjármálaráðuneytisins og fulltrúa Grænlands í Brussel.  

Krækja í: Heimastjórn Grænlands - http://dk.nanoq.gl