Í byrjun júní söfnuðust 450 manns frá 27 stofnunum og fyrirtækjum í Nuuk á tiltektardegi, sem skipulagður var af CSR Greenland, og söfnuðu í sameiningu rusli vítt og breytt um borgina.
Verkefnið er einmitt tilnefnt til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs, Tilkynnt verður um verðlaunahafann miðvikudaginn 29. október 2014 Tilnefningarnar þrettán eru:
Saligaatsoq-Avatangiiserik-verkefnið (Grænland)
Staðbundna samfélagið Gjógv (Færeyjar)
Sveitarfélagið Gladsaxe (Danmörk)
Sveitarfélagið Hallstahammar (Svíþjóð)
Sveitarfélagið Ii / Ijo (Finnland)
Borgin Jyväskylä (Finnland)
Sveitarfélagið Lejre (Danmörk)
Sveitarfélagið Middelfart (Danmörk)
Reykjavíkurborg (Ísland)
Bærinn Skaftholt í Skeiða- og Gnúpverjahreppi (Ísland)
Snæfellsnes, samstarf fimm sveitarfélaga (Ísland)
Stofnunin Sólheimar (Ísland)
Sveitarfélagið Växjö (Svíþjóð)
Nánar um verðlaunin...
Námskeið í CSR
Umhverfisverkefnið er ekki eina verkefnið sem CSR Greenland hefur undirbúið. Í lok júní standa samtökin fyrir námskeiðum í Sisimiut og Ilulissat, sem eru annar og þriðji stærstu bæir á Grænlandi. Að námskeiðunum loknum fá fyrirtækin tækifæri til þess að þróa færni starfsfólksins á sviði CSR. Nánar um námskeiðin:
CSR 1
CSR 2