Grunnleikni fyrir 104 milljónir norskra króna

 

Menntaáætlun fyrir grunnleikni í atvinnulífinu (BKA) veitir fjármagni til námskeiða í grunnleikni í lestri, ritun, reikningi og tölvufærni í atvinnulífinu. Nýlega hefur 104 milljónum norskra króna verið úthlutað til samtals 244 verkefna í öllum fylkjum Noregs. Fyrirtækjum á sviði verslunar fjölgar mest, en á því sviði fengu helmingi fleiri fyrirtæki úthlutun árið 2013 en 2012.

Meira um BKA 2013 hjá VOX.