HIPPO – Einstaklingsmiðuð fræðsla fyrir fanga í norskum fangelsum

 

Markmiðið með verkefninu er að auðvelda föngum að fara aftur út í samfélagið og á vinnumarkaðinn með einstaklingsmiðuðum námstilboðum. Þar að auki er kannað hvernig bæta megi samband milli kennara, leiðbeinenda og annars starfólks í fangelsum, stjórnenda og utanaðkomandi stofnana 

Meira á Vox.no