Hægt að meta lykilfærni sem afla hefur verið innan alþýðufræðslunnar

Að lokinni mikilli og óþreytandi vinnu hefur starfshópur innan NVL samið skýrslu um hvernig lykilfærni fólks er efld innan alþýðufræðslunnar og hvernig hægt er að meta hana.

 
Skýrslan er að formi námsefnis fyrir alla sem hafa áhuga á hvernig hægt er að meta færni sem afla hefur verið innan alþýðufræðslu. Efnið er ókeypis og nú er það aðgengilegt á ensku en einnig er unnið að útgáfu á sænsku.