Háleit markmið, sjálfbærni í kennslu

 

Í greininni Aiming higher and further- sustainablility in eduction skrifar Páll Tómas Finnson um sjálfbæra þróun. Að hans mati snýst sjálfbær þróun um ákvarðanir sem við tökum, bæði sem einstaklingar og i samfélaginu sem heild. Nú hefur verið þróað ný námsleið innan sí- og endurmenntunar þar sem lögð er áhersla hvernig hægt er að stuðla að vexti og breytingum í nærsamfélaginu, segir Kirsten Paaby, ráðgjafi hjá Idébanken. Námið byggir á nokkrum árangursríkum frumkvöðlaverkefnum um sjálfbæra þróun á Norðurlöndum, og markmiðið er að kanna hvernig hægt er að aðlaga verkefnin sem best að kringumstæðum í heimabyggð þátttakenda. Miðlægur þáttur í náminu er þverfagleg samvinna milli geira og viðurkenning á að staðbundnar afgerðir hafa hnattræn áhrif. 

Nánar á ensku 

Heimild: Green Growth