Hálf milljón á námskeiðum  

Fræðslusamböndin í Noregi héldu á síðastliðnu ári rúmlega 45.000 námskeið með yfir hálfri milljón þátttakenda í 423 sveitarfélögum landsins.

 

Mestur var áhuginn á námi á meðal yngstu þátttakendanna. Fjölmörg námskeið voru skipulögð með tilliti til þátttakenda með sérþarfir og þeim fjölgar hratt.

Nánar