Háskólamenntuðum landsmönnum heldur áfram að fjölga

Háskólamenntuðum landsmönnum á aldrinum 25–64 ára heldur áfram að fjölga en þeir voru rúm 40% í fyrra, alls 68.300.

 

Þeim hefur fjölgað stöðugt frá árinu 2010 eða um 7,8 prósentustig. Þeir sem eingöngu hafa grunnmenntun voru 37.200 í fyrra eða 22% í þessum aldurshópi. Þeim fækkaði um 3,4 prósentustig frá árinu á undan.

Heimild: Hagstofa Íslands

Meira