Háskólamenntuðum landsmönnum heldur áfram að fjölga Háskólamenntuðum landsmönnum á aldrinum 25–64 ára heldur áfram að fjölga en þeir voru rúm 40% í fyrra, alls 68.300. Nyhetsbrev 30-10-2017 Sigrún Magnúsdóttir menntastefna Del på facebook del på Linkedin Del på twitter Gem som pdf fil Sigrún Magnúsdóttir 30-10-2017 del på facebook del på Linkedin del på twitter gem som pdf fil Þeim hefur fjölgað stöðugt frá árinu 2010 eða um 7,8 prósentustig. Þeir sem eingöngu hafa grunnmenntun voru 37.200 í fyrra eða 22% í þessum aldurshópi. Þeim fækkaði um 3,4 prósentustig frá árinu á undan. Heimild: Hagstofa Íslands Meira del på facebook del på LinkedIN del på twitter gem som pdf