Háskólamenntun, alþjóðavæðing og áhersla á rannsóknir

Í september voru haldnar tveir stórir viðburðir um menntun í Þórshöfn og báðir voru vel sóttir. Fyrri viðburðurinn var menntamessan Menntun án landamæra og sá síðari snerist um rannsóknir og var hluti af European Researchers’ Night’.

 


Í september voru haldnar tveir stórir viðburðir um menntun í Þórshöfn og báðir voru vel sóttir. Fyrri viðburðurinn var menntamessan Menntun án landamæra og sá síðari snerist um rannsóknir og var hluti af European Researchers’ Night’.

Þema hinnar árlegu menntamessu, sem fyrst og fremst er sniðin að ákveðnum markhópi, eða útskriftarárgöngum menntaskólanna, var alþjóðavæðing. Tækifæri á stúdentaskiptum voru meðal þess sem áhersla var lögð á. Bæði færeyskar og alþjóðlegar menntastofnanir  lögðu áherslu á að hægt væri að samhæfa menntun á Færeyjum  námi erlendis eða öfugt. Síðar í mánuðinum var haldin ennþá fjölmennari ráðstefna í Þórshöfn undir yfirskriftinni  Food for thought þar sem rannsóknir á matvælum voru í sviðsljósinu. Markhópurinn var fólk á öllum aldri og markmiðið var að skapa áhuga á rannsóknum og vitund um hvaða rannsóknir er verið að framkvæma.

Meira um menntamessuna á Setur.fo og um European Researchers’ Night í Þórshöfn á Gransking.fo.

Elisabeth Holm
E-post: elisabethh(ät)setur.fo