Háskólamenntun fyrir einstaklinga með skertan þroska

 

Þá hefst nám á háskólastigi sem er aðlagað að þörfum nema með  þroskabrest og sem undirbúa sig undir að störf á heilbrigðissviði. Gert er ráð fyrir átta nemendum í allt að 120 eininga, þriggja ára námi.   Markmiðið er að gera stúdentunum kleift a' hefja störf t.d. við dagvistun, á sambýlum og umönnun eldri og vinna að heilsueflingu.

Nánar:  Mynewsdesk.com