Háskólapróf þýðir starf

 
Konur og karlar í hópi þeirra sem höfðu próf úr grunnnámi fengu jafn auðveldlega vinnu. Konur reyndust frekar fá ”rétta” vinnu en karlarnir. Með hliðsjón af prófi unnu þau sem höfðu menntað sig í húmaniskum fræðum, á listasviði og tæknifræðingar oftar en aðrir á öðru sviði.
Lestu meira (pdf).