Háskóli Íslands hundrað ára

 

Á afmælisvef háskólans er meðal annars hægt að skoða vörður úr sögu skólans, lesa viðtöl við áhugaverða einstaklinga er tengjast HÍ og skoða myndbönd og ljósmyndir úr starfi skólans. Hvert hinna fimm fræðasviða háskólans verður í sviðsljósinu í einn mánuð og þá munu deildir fræðasviðanna standa fyrir metnaðarfullri dagskrá. Á þessum vef verður fjölbreyttri dagskrá Háskóla Íslands á afmælisárinu gerð ítarleg skil.

www.hi.is/afmaeli