Háskólinn í Åbo býður upp á menntun fyrir sænskumælandi embættismenn

 

Námið er atvinnulífsmiðað og í því felast tímabil með verknámi og verkefnatengdu námi. Gert er ráð fyrir að þeir sem verða teknir inn í námið byggi á fyrra námi og reynslu af atvinnulífinu.
Námið tekur tvö ár, þar sem tvinnað er sama efni á sviði opinberrar stjórnsýslu og stjórnsýslulögum. Með persónulegri námsáætlun geta nemendur sérhæft sig á völdu sviði innan ramma námsleiðarinnar.

Nánar: www.abo.fi/ol