Heildaráætlun um fólksfjölgun fyrir 700 milljónir

 

Fulltrúar frá atvinnuráðuneytinu, menntamálaráðuneytinu og samtaka vinnuveitenda áttu fulltrúa í þverfaglegum vinnuhópi sem ritaði þessa umdeildu skýrslu. Í skýrslunni eru tilgreindar 37 aðgerðir til vaxtar, þær falla undir fimm samfélagsþemu  og beinast einkum að ungu fólki og konum. Fyrsta þemað, menntun og rannsóknir er í brennidepli. Lagt er til að miklum fjármunum verði varið til æðri menntunar, þróunar á nýjum námsleiðum við Háskólann í Færeyjum, stofnun háskólaþorps, byggingu stúdentagarða, aukinnar samvinnu við aðrar menntastofnanir og náið samstarf við atvinnulífið. 

Lesið meira um heildaráætlunina um fólksfjölgun og sækið skýrsluna á Vmr.fo.