Heildaryfirlit yfir danska menntakerfið

 

Sameiginleg rammaviðmið fyrir ævinám veitir heildaryfirlit yfir danska menntakerfið. Meðal nýunga er að rammaviðmiðin veita yfirsýn yfir samhengi  mismunandi námsleiða. Rammaviðmiðin taka til allra námsleiða sem njóta opinberrar viðurkenningar, allt frá grunnskóla til efri stiga háskólamenntunar, fullorðinsfræðslu og sí- og endurmenntunar. Viðmiðaramminn er hluti af evrópsku samstarfi um menntamál, evrópska viðmiðarammans (EQF).

Nánar á vef danska menntamálaráðuneytisins