Heildræn stefna fyrir færniþróun

Noregur var fyrsta landið sem tók þátt í verkefni OECD-um Skills strategy.

 

Í verkefninu hefur OECD veitt Norðmönnum aðstoð við að greina eftirfarandi þætti:

  • Er færniþróun næg og eru rétt færni þróuð?
  • Nýtum við þá færni sem fyrir hendi er í atvinnulífinu nægilega vel?
  • Getum við bætt stefnu um færniþróun i Noregi?

Til þess að leita svara við þessum spurningum skipaði þekkingarráðuneytið stefnumótunarnefnd sem hýst var hjá VOX. Verkefnið nefndarinnar var að samhæfa heildræna stefnu fyrir færniþróun. Aðilar atvinnulífsins og samtök fullorðinsfræðsluaðila í Noregi taka virkan þátt í starfinu. Vinnan hefur gengið samkvæmt áætlum og vonir standa til að stefnan verði gerð opinber í janúar 2017.

Meira