Á námskeiðinu Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra 2014 heimsóttum við Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins á þriðju staðlotu námskeiðsins.
Þar fengum við kynningar á tveimur stórum verkefnim FA:
- Raunfærninimati og
- Náms- og starfsráðgjöf
Sjá glærur Ingibjargar Elsu Guðmundsdóttur, Fjólu Maríu Lárusdóttur og Hauks Harðarsonar:
Upptökur frá kynningum