Heimsskauta menntaráðstefna í Nunavut

 

Flestir þátttakendur voru frá Norðurlöndunum og sveitum og héruðum í Alaska, ríkjum Kanada og Rússlands. Reynslu af kennsluaðferðum sem beitt hefur verið á Norðurskautinu meðal annars fjarkennslu á vegum British Columbia háskólans  var miðlað. Þátttakendur í grænlensku sendinefndinni tóku þátt í vinnustofum sem eiga að veita innblástur til menntastefnu og nýrri menntaáætlun í Grænlandi.  Grænlendingar sögðu frá því hvernig námsmenn eru skráðir, nýjum mælitækjum og mótun menntastefnu.
Ráðstefnan nú var sú þriðja í röðinni, sú fyrsta var haldin 1977 í Nuuk og þar næst var ráðstefna í Jakútíu í Rússlandi árið 2003.  

Krækja í síðu heimastjórnarinnar og upptöku af setningarávarpi Palle Christiansen: Nanoq.gl