Helene Valgreen hlýtur Ráðgjafaverðlaunin árið 2007 – ómissandi eldhugi

 
Helene Valgreen hefur cand. mag. gráðu frá Kaupmannahafnarháskóla og lauk fyrir skömmu meistaragráðu í náms- og starfsráðgjöf frá danska kennaraháskólanum“. 
Þetta er útdráttur úr fréttatilkynningu frá Útgáfunni Studie og Erhverv, sem veitir verðlaunin. Afhending verðlaunanna fer fram á landsfundi félags náms- og starfsráðgjafa í Danmörku á Årslev Kro við Brabrand, og það er Margrethe Vestager, fyrrverandi menntamálaráðherra og formaður Róttækra vinstrimanna í Danmörku sem afhendir þau.
Fréttatilkynninguna er hægt að nálgast á: www.ffd.dk/aktuelt/vejlederprisen-2007