Í greiningunni kemur fram að frumkvöðlarnir séu betur búnir til þess að spjara sig og að nú fjölgi nýjum hátæknifyrirtækjum í Danmörku og að það muni, þegar til langs tíma er litið, leiða til nýrra starfa og aukinna möguleikum danskra frumkvöðlafyrirtækja til að ná fótfestu.
Nánari upplýsingar á Dea.nu:
Minnisblað um „Danske iværksættere har fået flere kompetencer under kriser“
Grunnskýrsluna „Den økonomiske krises betydning for vækstiværksættere i Danmark“