Hinn ósýnilegi nemandi – fullorðnir í sveigjanlegu námi á framhalds- og háskólastigi

 

Sjö vísindamenn, frá háskólunum í Tromsø, Þrándheimi, Agder, Álaborg og Uppsölum, hafa tekið þátt í sérstökum færnihópi sem hefur einbeitt sér að aðstæðum fullorðinna nemenda við framhalds- og háskólanám.  Hópurinn var settur á laggirnar af Háskóla Noregs árið 2005 og hefur sérstaklega skoðað það sem nefnt hefur verið hinn, fullorðni, sveigjanlegi nemandi. Í bókinni er bent á að þessi  hópur fer stækkandi á hærri skólastigum  – og þess vegna verða hinar svonefndu æðri menntastofnanir að taka mark á honum.
Þú getur lesið meira hér.