Hlutverk háskóla í vexti jaðarsvæða

 

Tveimur fræðimönnum var boðið til þess veita svör við spurningum um hlutverk háskóla sem vaxtaþætti jaðarsvæða. Fyrirlesararnir Ingi Rúnar Eðvarðsson frá  Háskóla Íslands og Peter Arbo frá Háskólanum í  Tromsø.

Meira um vettvang umræðna með 80 þátttakendum í Þórshöfn þann 26. febrúar á Setur.fo.