Að beiðni EK-U hefur DAMVAS kannað hreyfanleika lögbundinna iðngreina og starfa á velferðarsviði á Norðurlöndunum. Meginniðurstaða skýrslunnar er að kerfi lögbindingar virki sem skyldi og eigi þátt í að efla hreyfanleika á vinnumarkaði. Ennfremur eru í skýrslunni ábendingar um hvernig styrkja megi norrænt samstarf. Samtals eru 9 ábendingar fyrir framvirkt norrænt samstarf til þess að efla hreyfanleika á norrænum vinnumarkaði.
Nánar...