Hreyfanleiki, tungumál og Nordplus – ráðstefna

 

Á ráðstefnunni um hreyfanleika á milli norrænu landanna og um norðurlandamálin, verður nýútkomin skýrsla með mati á Nordplus-menntaáætluninni kynnt sem og áætlanir fyrir næsta tímabil  Hvaða tækifæri opnast í norrænu löndunum og fyrir norðurlandamálin fyrir nemendur, stúdenta, kennurum og fræðimönnum? Dæmi um norrænt samstarf í skólum og öðrum fræðslustofnunum.