Hugmyndalisti um ráðgjöf vegna styttra og lengra framhaldsnáms

 
VUE þekkingarmiðstöð fyrir starfs- og námsráðgjöf hefur gefið út hugmyndalista „46 hugmyndir að ráðgjöf á styttra og lengra framhaldsnámi“. Listinn er unninn í kjölfar rannsókna- og þróunarverkefnis hjá VUE.
Meira um hugmyndalistann og skýrsluna á www.vejledning.net