Fram til þessa hafa 200 atvinnuleitendur þegið tilboð um ráðgjöf frá ALS og tekið þátt í hvatningarviðtölum um eigin færni, reynslu, drauma, og óskir um atvinnu, menntun, færniþróun, raunfærnimat, námskeið og svo framvegis. Að sögn ALS hefur tilboðinu verið vel tekið. Nánar um aðgerðirnar á www.als.fo og hlustið á viðtal við Høgna í Stórustovu á Kvf.fo.