Hvernig ber maður sig að við mat á raunfærni til eininga í námi?

 

Árangurinn er drög að handbók sem ætluð er starfsfólki í háskólum og efni sem ætlað er námsmönnum sem óska eftir að gangast undir mat á raunfærni til eininga.
Að mati Mattias Danielsson, sem er stýrir verkefninu er módelið nemendamiðað, öruggt og hagkvæmt. Hægt er að beita því á öllum sviðum menntunar og fyrir alla tegundir námsmanna.

Meira um verkefnið: „Validering West“  www.hb.se/wps/portal/valideringwest