Hvernig stöndum við best að færniþróun norrænna fullorðinsfræðara?

Hvaða færni þarfnast þeir?

 

Fjölmargar, bæði norrænar og evrópskar kannanir, benda til þess að „fullorðinsfræðarinn“ hafi gegni sérstöku hlutverki tengdu gæðum fullorðinsfræðslu. Þess vegna hefur Norræna ráðherranefndin um árabil stutt margskonar verkefni er miða að því að efla færni fullorðinsfræðarans. Markmið þessarar ráðstefnu er halda starfinu áfram með norrænum fundi þar sem þátttakendum gefst tækifæri til að miðla og ræða niðurstöður af norrænum verkefnum og starfi samstarfsneta sem Norræna ráðherranefndin stendur fyrir, NVL og Nordplus um þemað „Færniþróun þeirra er fást við nám fullorðinna“.

Nánari upplýsingar