Í fyrsta skipti sem nám fullorðinna er skipað í eigin deild!

 

Þann 1. október  sl. var stofnuð deild fyrir nám fullorðinna og ráðgjafarvísindi  (IVR) við Norska tækni og raunvísindaháskólann, NTNU. Þetta er í fyrsta skipti að nám fullorðinna skipar sess deildar innan háskólanna. Deildin er afleiðing þess að miðstöð fullorðinna í ævinámi og ráðgjafahópurinn við kennslufræðideildina sameinuðust. Deildarforseti er Dr. Sigvart Tøsse.

Heimasíða deildarinnar er á slóðinni : www.ntnu.no/ivr