Iðnmenntun fyrir fullorðna

 
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir frá sveitarfélögunum um fjármagn til þess að bjóða upp á iðnnám á framhaldsskólastigi fyrir fullorðna. Frestur til að senda inn umsóknir er til 16. mars. Ríkisstjórnin fagnar samstarfi sveitarfélaga um verkefni. Einnig getur verið samvinna við vinnumiðlanir eða vinnuveitendur/fyrirtæki/vinnuveitendasamtök. 
www.skolverket.se/sb/d/2615/a/14932