Innflytjenda þema í Viku símenntunar

 
Markmið Viku símenntunar er að hvetja núverandi og tilvonandi námsmenn til símenntunar og benda á mikilvægi menntunar fyrir einstaklinginn og samfélagið. Í ár beinir Vikan sjónum sínum að jöfnum tækifærum innflytjenda til náms og á mikilvægi nám- og starfsráðgjafar innan fullorðinsfræðslunnar.
Meira: www.aoviikko.org/sivut/svenska.htm