Internetþjónusta til stuðnings við ævinám

 

Internetþjónustan byggir á þjónustu sem þegar er fyrir hendi auk nýrrar þjónustu og upplýsingakerfum sem styðja hana. Þjónustan er veitt samkvæmt þörfum viðskiptavinanna og hagsmunaaðilum sem eru virkir í skipulagningu og innleiðingu þjónustunnar.
Það er mennta- og menningarmálaráðuneytið sem stendur fyrir verkefninu og aðföngum í það. Heimasíðan er gerð af stofnun menntamála. Internetþjónusta fyrir násmenn verður tekin í notkun á tímabilinu 1.1.2011–31.12.2013.

Meira: PDF