Jafngild framhaldsfræðsla fyrir fatlað fólk

 

Fyrir marga sem fara í greiningu og hljóta sjúkdómsgreiningu opnar framhaldsfræðsla annað tækifæri. Þar að auki verða margir fullorðnir fyrir slysum sem valda því að þeir þurfa annað tækifæri til þess að aðlagast breyttum aðstæðum.    
Til þess að kanna jafngildi framhaldsfræðslunnar gerði stofnunin könnun á árinu 2011. Háskólanum í Linköpings var falið að kanna hvort fullorðið fólk með fötlun byðust sambærileg tækifæri til menntunar og öðrum. Ef svo væri ekki, hvers vegna? Í lok skýrslunnar eru lögð fram nokkrar tillögur um úrbætur.

Meira: Spsm.se