Jafnréttisátak í háskólasamfélaginu

 
Þekkingarmálaráðuneytið hefur af þeim sökum sett á stofn ný jafnréttisverðlaun að upphæð 2 milljónir norskra króna. Verðlaunin eiga að ganga til þeirrar stofnunar sem framkvæmt hefur besta jafnréttisátakið. Öllum háskólum, framhaldsskólum og rannsóknastofnunum er boðið að senda inn umsókn með framkvæmdaáætlun um jafnréttisátak. Jafnréttisverðlaunin verða afhent á Tengslaráðstefnu í janúar á næsta ári.