Kaupmannahöfn á að vera þekkingarþorp á heimsmælikvarða

 
Þankabanki sem Kaupmannahafnarborg setti á laggirnar þankabanka undir stjórn staðgengils rektors Hafnarháskóla, Lykke Friis, hefur lagt fram tillögur um hvernig Kaupmannahöfn getur náð árangri í samkeppninni um þekkingarmiðlun. Þankabankinn kynnir tillögur sínar í sýndarveruleikaleiknum Second Life.
Meira: www.KU.dk