Kennaraháskólinn í Danmörku tekur við formennsku í International Alliance of Leading Education Institutes

 
Meðlimir bandalagsins eru allir deildarforsetar í viðurkenndum deildum og háskólum í heiminum sem sinna menntarannsóknum. Þeir benda m.a. á þörfina fyrir betri menntun kennara og að litið sé á menntun kennara sem fjárfestingu frekar en útgjöld,  þörfina fyrir að efla alþjóðlegt samstarf og þörfina fyrir að bæta innihald kennaramenntunarinnar með samstarfi. Það á að vera eftirsóknarvert að mennta sig til kennara, það voru deildarforsetarnir sammála um.
DPU gefur út, í tengslum við ráðstefnuna, sérstaka útgáfu af nýju alþjóðlegu tímariti Quarterly um kennaramenntun frá alþjóðlegu sjónarhorni. Hægt er að panta tímaritið á netfanginu quarterly(ät)dpu.dk eða í síma Ib Jensen á (0045) 8888 9059.
Meira á www.dpu.dk/site.aspx?p=6641&newsid1=7515