Kennaranám framtíðarinnar í þróun

Kennarar, stúdentar og ólíkir hagsmunaðilar hafa fengið boð um að taka þátt í hugmyndasmiðju á vefnum en þar hægt er að leggja fram hugmyndir og hugsanir um framtíðarmenntun og færni finnskra kennara.

 

Hugmyndasmiðjan er á vegum  þeirra sem sjá um endurskoðun kennaranámsins og heyra undir mennta- og menningarmálalráðuneytið.

Endurskoðunarhópurinn mun vinna nákvæma áætlun um endurskoðun á bæði grunn- og framhaldsmenntun kennara í ágúst. Í áætluninni verður tekið tillit til þess sem lagt hefur verið í hugmyndasmiðjuna.

 Lesið meira