Kennarar ánægðir með símenntun

Norræna vísindastofnunin fyrir nýsköpun, rannsóknir og menntun (NIFU) hefur gert könnun meðal norskra kennara sem sóttu símenntun árið 2013.

 
NVL: 10/2013 NVL Frettir

Langflestir þátttakendur voru ánægðir með tilboð um símenntun, 90% töldu gæðin mikil eða mjög mikil. Margir gátu hugsað sér að sækja frekari símenntun. Greining NIFU sýnir að vinnuumhverfi hefur afgerandi áhrif á hvernig þátttakaendur upplifa námið. Kennarar við skóla þar sem viðhorf til þekkingarmiðlunar er jákvætt eru líklegri til þess að taka upp nýungar í starfi sínu.

Nánar um skýrsluna á vef menntamálaráðuneytisins.
Sækið skýrslun: PDF

Hilde Søraas Grønhovd
E-post: hilde.soraas.gronhovd(ät)vofo.no