Kennslufræði alþýðufræðslunnar sérstaklega gagnleg

 

Kennslufræði alþýðufræðslunnar sérstaklega gagnleg til þess að hvetja til náms og brjóta mynstur í markhópum annars ekki hafa áhuga á námi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýju riti eftir þá  Steen Elsborgs og Steen Høyrup Pedersen og ber heitið „Mønsterbrydende læringsrum i folkeoplysningen“ (Námsaðstæður alþýðufræðslunnar sem breyta venjum).
Hægt er að sækja ritið á: Dfs.dk