Kennslufræði fullorðinna – fjórtán hugmyndir í rannsóknum á námi fullorðinna

 

Nú til dags þykir það eðlilegt og sjálfsagt að fullorðnir leggi stund á nám. Fullorðinsfræðsla á sér stað við ýmsar aðstæður í námshringjum, á vinnustað, námskeiðum í háskóla og í viðskiptalífinu. Nám fullorðinna fer ekki alltaf fram samkvæmt námsskrá heldur sprettur hún fram af öðrum hugmyndum eins og um hvað maður á að læra og hvering best sé að gera það og hvers vegna. Í bókinni Kennslufræði fullorðinna er farið vandlega yfir alþjóðlegar rannsóknir um nám fullorðinna og höfundurinn hefur meitlað fjórtán hugmyndatengsl. Markmiðið er að hugmyndirnar auðveldi kennurum, kennaranemum, stjórnendum og fræðsluaðilum að velta kennslufræði fullorðinna fyrir sér og setja val á aðferðum í samhengi.   
Um höfundinn: Staffan Larsson er fyrrverandi prófessor í fullorðinsfræði. Hann hefur varið 35 árum til rannsókna á námi fullorðinna

Meira: Mynewsdesk.com